móðursýki

Er þetta orð í alvörunni notað enn? Hvernig eru mæður sjúkar? Eða er fólk sjúkt í mæður?

Eins og enska orðið "hysteria" sem kemur úr gríska orðinu fyrir leg. Legið var talið orsök "brjálæði" kvenna, s.s. því að þær voru öðruvísi en karlmenn (sem eru að sjálfsögðu toppur fullkomnunarinnar og hið "eðlilega"). 

 Ég hefði haldið að í jafnréttissamfélagi myndi fólk skoða hvaða orð þau nota og hvaða sögu ákveðin hugtök hafa.

 


mbl.is Mika segist móðursjúkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athyglisverð bloggfærsla. Hef einmitt oftar en ekki staldrað við þegar ég hef heyrt eða lesið þetta orð og velt fyrir mér tengingunni.

Jón Flón (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband